
Nova Iceland
iPhone / Divertissement
Stútfullt af skemmtun, gómsætum fríðindum og upplifunum, bara FyrirÞig. Þú finnur öll frábæru 2F1 tilboðin okkar og FríttStöff í Nova appinu.
Farðu í bíó, út að borða, skoppaðu að vild og bragðaðu á besta kaffinu á langbesta dílnum!
Í Veskinu geymir þú svo allt heila klabbið með öllum Klippunum. Þar hefurðu líka alla tónleika- og viðburðamiðana þína á einum stað.
Kíktu Baksviðs til að fylgjast með öllum þjónustunum þínum, fylltu á frelsið og breyttu stillingunum þínum.
Sjáumst í Nova appinu!
Quoi de neuf dans la dernière version ?
Við elskum Nova appið og viljum alltaf gera það betra. Þess vegna færðu hér glænýja uppfærslu!
Í nýju uppfærslunni fá viðskiptavinir Nova aðgang að glænýjum Klippum, ÍsKlipp hjá Gaeta Gelato og KranaKlipp hjá Nínu. Vinatónar mæta líka í nýjum búningi í appinu þar sem notendur geta valið sér lag þegar vinir hringja. Þetta og fleiri minniháttar bætingar!