
Löður
iPhone / Economie et entreprise
Loksins er komið Löður app!
Löður appið auðveldar þér að kaupa þvott á öllum Löðurstöðvum landsins, hvort sem um er að ræða snertilausan þvott eða ef þú vilt þvo sjálf/ur í bás. Þú þarft ekki lengur að fara frá bílnum til að kaupa þér þvottatíma, þú getur gert það sitjandi inni í hlýjum bílnum þínum.
Löður appið er einfalt og þægilegt í notkun og hannað út frá þínum þörfum. Þetta gæti ekki verið auðveldara, náðu þér í appið núna og hafðu bílinn alltaf hreinan!
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
New sign in with electronic id and updated UI and icons