Netgíró
iPhone / Finance
Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni eða að versla á netinu. Netgíró er einföld og örugg lausn.
Hvernig virkar þetta? Það er einfalt. Skannaðu strikamerkið eða sýndu starfsmanni á kassa og málið er afgreitt! Staðfestu greiðsluna þegar upplýsingar koma í appið.
Þú færð einn reikning um mánaðarmót. Viltu frekar dreifa greiðslunni eða taka lán? Ekkert mál, þú hefur þetta alveg eins og þér hentar.
Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni og hefur yfirsýn yfir notkunina. Þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum.
Sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum í dag. Ef þér líkar vel við appið okkar máttu svo endilega segja okkur frá því!
Quoi de neuf dans la dernière version ?
Núna getur þú séð samtöluna af því hvað er til greiðslu um næstu mánaðarmót
Einfaldari yfirlit
Nýtt útlit