
Landspítali
iPhone / Medecine
Landspítalaappið er aðgengilegt öllum sem eiga rafræn skilríki. Það er meðal annars hægt að sjá rannsóknarniðurstöður, sjá og breyta tímabókunum, svara spurningalistum, skoða fræðsluefni sem er sent frá LSH til þín og margt fleira. Appið nýtist til að óska eftir þjónustu hjá deildum sem hafa opnað á þá virkni. Aðstandendur geta fylgst með stöðu aðgerða og fengið umboð til að skoða gögn viðkomandi. Inniliggjandi einstaklingar sjá mælingar, lyfjagjafir, matseðil og fleira.
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
- Matseðill er nú birtur undir "Dvölin mín"
- Notendur geta breytt tímabókunum og afbókað í appi
- Valdir notendur geta sent hjartalínurit til LSH
- Ýmsar lagfæringar