
Krílið - Barnanöfn
iPhone / Style de vie
Flettu í gegnum íslensk mannanöfn á auðveldan og skemmtilegan máta!
Með Krílinu er hægt að fletta í gegnum öll samþykkt íslensk mannanöfn á einum stað, læka þau nöfn sem þér líst á og skoða þín uppáhalds nöfn hvenær sem er til að hjálpa þér að finna drauma nafnið.
Krílið býður upp á fjölmargar stillingar til þess að auðvelda leitina. Þær stillingar eru meðal annars:
- Velja hvort leitað sé eftir stráka nöfnum, stelpu nöfnum eða báðum
- Bæta við eftirnafni
- Skoða nöfn með millinafni
- Festa ákveðið millinafn
- Skoða nöfn í stafrófsröð
- Skoða nöfn út frá völdum bókstaf
Finndu drauma nafnið á krílið með Krílinu
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
uppfært viðmót