
TimeEd tímaskráningakerfi
iPhone / Economie et entreprise
TimeEd heldur utan um verkefnastjórnun, tímaskráningu og viðveru starfsfólks. Þetta er íslensk hugbúnaðarlausn fyrir fyrirtæki sem vilja einfalda tímaskráningu, verkefnastjórnun og viðveru á sjálfvirkan hátt. Forritið tengir saman stjórnendur og starfsfólk, eykur gagnsæi, sparar tíma og dregur úr kostnaði.
Helstu eiginleikar:
- Rauntímaskráning á staðsetningu starfsfólks (við inn og útstimplun verkþátts) og stöðu verkefna.
- Skilaboðakerfi er innbyggt í hvern verkþátt, þar sem starfsmenn nota það til að samskipta sín á milli um hvert verk.
- Sjálfvirk skráning á vinnutíma, veikindum og orlof.
- Einn smellur á reikninga til að einfalda bókhald.
- Fljótleg framleiðsla á sérsniðnum skýrslum.
TimeEd er í boði á 9 tungumálum: íslensku, ensku, pólska, úkraínsku, litháensku, lettnesku, rússnesku, spænsku og eistnesku. Að auki tengist TimeEd DK, Payday og Regla bókhaldskerfum, sem gerir það að fullkomnum valkosti fyrir fyrirtæki.
Quoi de neuf dans la dernière version ?
Við kynnum endurbætta útgáfu af TimeEd!
Ný hönnun – við höfum endurhannað TimeEd appið til að skapa betri notendaupplifun.
Nú er hægt að úthluta mörgum starfsmönnum til sama verkþátts.
Hægt er að búa til verkþætti án þess að vera bundinn við verkefni eða viðskiptavin.
Einföld og örugg innskráning með OTP (SMS kóða).
Fleiri tungumál hafa verið bætt við.
Ýmsar villuleiðréttingar sem bæta stöðugleika og afköst.
Kynnið ykkur nýju uppfærsluna!