Moji Klukki Íslenska
iOS Universel / Education
Klukki er kennsluspil fyrir börn sem eru að læra á klukku. Börnin læra að telja tímann með auðveldri en árangursríkri aðferð með stuðningi máls og mynda sem hvetja þau áfram. Forritið er auðvelt í notkun og býður upp á mörg mismunandi erfiðleikastig.
Börnin geta:
- hlustað á rödd sem segir hvað klukkan er.
- æft sig að stilla klukku með því að setja visana í réttar stöður, með svörun um hvernig þeim gengur.
- færst upp um erfiðleikastig eftir því sem þau bæta sig.
- átt ánægjulega námsstund með stuðningi skemmtilegra teiknimynda.
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
This app has been updated by Apple to display the Apple Watch app icon.
Updated to comply with iOS 11.