
Umferðarmerkin
iPhone / Education
Umferðarmerkin er app frá Sjóvá þar sem þú getur skoðað umferðarmerki, gátskildi og stikur á einfaldan og aðgengilegan máta.
Nú er hægt að spreyta sig á 262 umferðarmerkjum. Til 15. febrúar verður Sjóvá með leik í appinu þar sem þú getur unnið gjafabréf í alla ökuskólana þrjá ef þú svarar öllum spurningunum um umferðarmerkin rétt.
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
Snúníngssvæði bifreiða var víxlað hjá okkur. Það er núna komið í lag.