Magnus kynnist Polo
iOS Universel / Livres
Söguhetjan Magnús er víkingadrengur sem ákveður að fara í ferðalag eftir að hafa hlustað á sögur afa síns.
Á þessu ferðalagi kynnist Magnús Póló, sem er ísbjörn.
Magnús og Póló fara svo saman á vit ævintýranna.
Sagan er fyrir börn á aldrinum þriggja til tíú ára.
Sagan er fallega myndskreytt.
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
we have added english