
FFI Appið
iOS Universel / Productivité
Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) er stéttarfélag fyrir allar flugfreyjur og flugþjóna sem starfa á Íslandi. FFÍ appið er fyrir alla félagsmenn og er hugsað þeim bæði til gagns og gamans. Í FFÍ appinu eru m.a. upplýsingar um kjarasamninga, sjúkrasjóð, orlofshús, starfmenntasjóð, o.fl. Einnig er þar hægt að sækja um styrki, taka þátt í könnunum, lesa frétta- og heilsupistla, kynna sér fyrirhugaða viðburði, o.m.fl.
Quoi de neuf dans la dernière version ?
NEW
Community (chat) module – If enabled, 1-on-1 chats, group chats, and channels.
IMPROVEMENTS
* Notification settings – expanded options, including email preferences.
* Email fallback – if a push notification fails, an email will be sent to ensure important information is delivered.
* Destination reporting – new report templates available in the Destination module.
* Surveys – now remain visible in the Activity feed after closing.
* General updates – major component upgrades and other fixes.