
FFI Appið
iOS Universel / Productivité
Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) er stéttarfélag fyrir allar flugfreyjur og flugþjóna sem starfa á Íslandi. FFÍ appið er fyrir alla félagsmenn og er hugsað þeim bæði til gagns og gamans. Í FFÍ appinu eru m.a. upplýsingar um kjarasamninga, sjúkrasjóð, orlofshús, starfmenntasjóð, o.fl. Einnig er þar hægt að sækja um styrki, taka þátt í könnunum, lesa frétta- og heilsupistla, kynna sér fyrirhugaða viðburði, o.m.fl.
Quoi de neuf dans la dernière version ?
NEW
- AI summary for PDFs and content modules can now be generated and submitted along with content to the app.
Improvements
- Membership card - Add to Wallet - If the Membership Card feature is enabled, members can add the card to their Apple Wallet.
- Implemented a spring/bounce effect on all app screens for improved user experience, ensuring consistency and performance across platforms.
- Fixed - Numerous bugs and UI issues