
Sprotarnir
iOS Universel / Jeux
Sprotaappið er endalaus uppspretta af skemmtun og fróðleik fyrir krakka á öllum aldri. Þar getur þú leyst þrautir, hlustað á sögur, stafað orð, æft þig í umferðarreglunum, litað myndir, leikið á hljóðfæri, fræðst um það hvernig maður fer vel með peningana sína og ótal margt fleira.
Appið hlaut FÍT verðlaun Félags íslenskra teiknara árið 2017 í flokknum upplýsingahönnun og gagnvirk miðlun.
En voir plus...
Quoi de neuf dans la dernière version ?
Nú er komið sumar hjá sprotunum. Hljóðheimur Sprotaappsins hefur verið uppfærður og nú er loksins hægt að vinna hinn eftirsótta peningafræðslubikar.